Bilun fundin á Barðastrandarlínu

19. apríl 2015 kl. 13:55

Bilun er fundin á Barðastrandarlínu við Arnarbílu á Barðaströnd og eru viðgerðarmenn á leiðinni á staðinn.

 

Til baka | Prenta