Bilun fannst á Breiðadalslínu 1

13. febrúar 2014 kl. 15:31

Bilun fannst á Breiðadalslínu 1 upp á Flatafjalli þar sem ein burðarstæða er brotin, tvær þverslár og skemmdir á leiðurum. Fullvíst má telja að línan hafi bilað vegna áraunar af völdum ísingar og vinds. Áætlaður viðgerðatími 2-3 dagar.

Til baka | Prenta