Bilun á Rauðasandslínu

27. mars 2018 kl. 12:42

Vegna óveðurs og ísingar getur þurft að rjúfa Rauðasandslínu í dag og geta orðið rafmagnstruflanir á henni fram eftir degi.  Þetta er loftlínan sem liggur frá Hvalskeri yfir á Rauðasand, Hvallátra, Breiðuík, Örlygshöfn og sveitirnar þar fyrir utan.

Til baka | Prenta