Bilun á Rauðasandslínu

20. júní 2017 kl. 18:25

Bilun er á Rauðasandslínu í Örlugshöfn og eru notendur í Örlygshöfn og út í Kollsvík rafmagnslausir en viðgerð stendur yfir.  Búist er við að viðgerð ljúki fyrir kl. 20:00 í kvöld.

Til baka | Prenta