Bilun á Mjólkárlínu

15. febrúar 2016 kl. 13:27

Útleysing varð á Mjólkárlínu Landsnets kl. 12:34. Línan er enn úti og er vararafstöð Landsnets í Bolungarvík keyrð fyrir norðanverða Vestfirði og sér Mjólkárvirkjun sunnanverðum Vestfjörðum fyrir rafmagni.

Til baka | Prenta