Bilun á Bíldudalslínu

7. júní 2015 kl. 22:45

Um kl. 22:07 í kvöld bilaði Bíldudalslína og þar með rafmagnstruflanir á Bíldudal, keyra þarf varaafl á meðan gert er við, viðgerð gæti tekið 3-4 klukkutíma.

 

Til baka | Prenta