Bilun á Barðastrandarlínu

19. apríl 2015 kl. 13:08

Um kl. 12:28 fór Barðastrandarlína út, bilun er á línunni og er bilanaleit hafin, Rauðasandslína og Kvígindisdalslína tolla þó inni en búast má við truflunum á þeim línum á meðan viðgerð fer fram á Barðastrandarlínu í dag.

 

Til baka | Prenta