Bilun á Arnardalslínu Ísafirði

11. desember 2014 kl. 11:31

Rjúfa þarf spennu af Arnardalslínu í skamma stund vegna viðgerðar.  Kirkjubær, Höfði og allt þar fyrir utan verður rafmagnslaust á meðan.

Til baka | Prenta