Bilun Tálknafjarðarlína

19. febrúar 2016 kl. 03:46

Eftir 3 útslætti, þann fyrsta kl 01:01, virðist vera bilun á Tálknafjarðarlínu. Keyrsla varaafls er hafin á Patreksfirði og Bíldudal og verður keyrt þar til búið er að skoða línuna. Allir notendur voru komnir með rafmagn 03:08.

Til baka | Prenta