Bilun Tálknafirði

24. júní 2015 kl. 17:07

Við eftirgrennslan vegna tilkynningar notanda í Tálknafirði kl 13:52 fannst bilun í jarðstreng milli götuskápa í Túngötu Tálknafirði. Strengurinn var aftengdur og varaleið virkjuð en við umtenginguna varð fyrirvaralítið straumrof húsum innst í Túngötu, Miðtúni 1, Leikskóla og Ystu-Tungu. Beðist er velvirðingar á þessu.

Til baka | Prenta