Bilun Rauðasandslínu uppfærsla 2

9. febrúar 2017 kl. 00:59

Nú er komið rafmagn á alla Rauðasandslínu en engin bilun fannst á línunni. Líklegt er talið að um seltu hafi verið að ræða en hluti Barðastrandar er enn rafmagnslaus í grennd Haukabergs og verður sú lína skoðuð í fyrramálið. Einnig verður Rauðasandslína skoðuð eins og hægt er þegar birtir.

Til baka | Prenta