Bilun Flatey

30. mars 2017 kl. 18:06

Vegna bilunar í stjórnbúnaði stöðvaðist framleiðsla raforku í Flatey eitthvað fyrir kl 16 í dag og er þegar þetta er skrifað kl 18 er enn bilað. Viðgerðarteymi er farið af stað frá Patreksfirði og von stendur til að hægt sé að koma rafmagni á í kvöld.

Til baka | Prenta