Bilun Barðastrandarlína uppfærsla

6. febrúar 2017 kl. 10:02

Bilun er fundin og búið er að setja rafmagn á Barðaströnd. Rauðasandslína og Kvígindisdalslína eru hinsvegar ennþá úti og unnið er að tengingum til að koma rafmagni á þær línur. Búist er við að það geti tekið einhverjar klukkustundir.

Til baka | Prenta