Bíldudalur skipulagt straumleysi

26. september 2017 kl. 08:56

Straumur verður tekinn af Dalbraut 1-8, Tjarnarbraut 1-11, Strandgata 5-6, Brekkustígur 1-3, Langahlíð 1-12 og Hafnarbraut 2 kl 00:00 þann 27.09.2017 og verður eitthvað fram eftir nóttu.

Til baka | Prenta