Bíldudalslína útsláttur

24. febrúar 2018 kl. 06:47

Kl 04:00 sló Bíldudalslínu út, allir notendur ættu að vera komnir með rafmagn núna. Keyrt er á varaafli og Hvestuvirkjun á meðan skoðun stendur yfir á línu.

Til baka | Prenta