Bíldudalslína út á Keldeyri

5. janúar 2017 kl. 01:54

Um kl. 01:34 fór aflrofi fyrir Bíldudalslínu út á Keldeyri, Tálknafirði, orsök sennilega ísing og selta en hitastig er um frostmark á Hálfdán.

Til baka | Prenta