Bilanir á suðursvæði

17. desember 2014 kl. 18:51

Um kl. 18:10 í kvöld var viðgerð lokið á loftlínunni frá Keldeyri á Tálknafirði og út að þorpi, þá eru allir notendur á suðursvæði komnir með rafmagn.

Til baka | Prenta