Bilanir á Sellátralínu í Tálknafirði

27. febrúar 2015 kl. 11:30

Í ljós eru komnar nokkrar bilanir á Sellátralínu í Tálknafirði, 5 staurar eru brotnir línan slitin á nokkrum stöðum, viðgerð er hafin.  Sellátralína liggur frá Sveinseyri á Tálknafirði og yfir í Arnarfjörð og í Ketildali.

Til baka | Prenta