Bilanaleit í fjarvarmaveitu á Patreksfirði

30. júlí 2017 kl. 11:35

Bilun er enn á fjarvarmaveitunni á Patreksfirði, þetta er lögn sem fæðir Sigtún 49 til 67 og Aðalstræti 97.  Búast má við hitatruflunum í þessum húsum í dag á meðan biluln er staðsett.

Til baka | Prenta