Bilaður spennir í Önundarfirði

26. febrúar 2015 kl. 17:09

Komið hefur í ljós að millispennir við Grundarenda í Önundarfirði er bilaður. Rafmagnslaust er því enn þar fyrir utan og verður ekki hægt að ljúka viðgerð í dag.

Til baka | Prenta