Á morgun þann 7.12.2017 kl 11:00 verður rafmagn tekið af jarðstreng á Barðaströnd og stendur straumrofið yfir í 15-30 mínútur. Svæði frá Kleifaheiði að Auðshaug verður rafmagnslaust þennan tíma.