Barðastrandarstrengur í rekstur

27. september 2017 kl. 16:56

Tengivinnu við Barðastrandarstreng frá Sauðlauksdal að Krossholti lauk um kl. 16:43.  Allir notendur eiga þar með að vera komnir með rafmagn aftur.

Til baka | Prenta