Barðastrandarlína viðgerð lokið

6. febrúar 2017 kl. 15:53

Nú um kl 14:15 í dag lauk viðgerð á Barðastrandar og Rauðasandslínu. Rafmagn ætti að vera komið á alla notendur.

Til baka | Prenta