Barðastrandarlína útsláttur

8. desember 2015 kl. 03:27

Um kl 02:55 sló út rofi fyrir Barðastrandarlínu í aðveitustöð á Patreksfirði. Orsök er ókunn en reynd var áhleyping rúmum þremur mínútum seinna og tollir línan inni.

Til baka | Prenta