Barðastrandarlína tollir ekki inni

4. febrúar 2016 kl. 23:15

Innsetning Barðastrandarlínu var reynd um kl. 22:20 og við það fór Patreksfjarðarlína út á Keldeyri, einhver bið verður með frekari prófanir á innsetningum eða alla vega fram yfir miðnætt.

Til baka | Prenta