Barðastrandarlína tekin út vegna bilunar

19. apríl 2016 kl. 16:25

Um kl. 16:00 kom tilkynning um bruna í spenni á Barðastrandarlínu á Barðaströnd, til öryggis var ákveðið að rjúfa línuna til að kanna betur bilun og skemmdir, Rauðasandsfasi ætti að fá rafmagn innan skamms og Barðaströndin öll fljótlega upp úr kl. 17.  Tilkynnt verður á vefnum ef frekari seinkun verður!

Til baka | Prenta