Barðastrandarlína tekin út

18. október 2016 kl. 09:41

Vegna tengivinnu og færslu af loftlínu yfir á jarðstreng þarf að taka Barðastrandarlínu ásamt Rauðasandslínu og Kvígindisdalslínu út í nokkra klukkutíma á morgun, 19.10.2016.  Áætlað er að rjúfa um kl. 13:00 og gæti orðið rafmagnslaust til kl. 18:00 í síðasta lagi.  Hluti línunnar og jarðstrengsins gæti þó verið kominn í rekstur aftur eftir 2-3 tíma.

Til baka | Prenta