Barðastrandarlína slær út

16. júní 2016 kl. 01:51

Um kl. 01:02 fór Barðastrandarlína út, orsök ókunn, línan komin inn og í rekstur um kl. 01:19.

Til baka | Prenta