Barðastrandarlína komin í lag

19. apríl 2016 kl. 17:45

Um kl. 17:36 var rafmagn komið aftur á Barðastrandarlínu, bilun var aftengd og ætti ekki að trufla flutningslínuna frekar.

Til baka | Prenta