Barðastrandarlína er komin í lag en Rauðasandslína er úti

5. febrúar 2016 kl. 17:25

Um kl. 16:35 tókst að koma Barðastrandarlínu inn og tolli hún inni, Rauðasandslína bilaði aftur í morgun og er úti frá og með kl. 15:10 og verður beðið með frekari prófun á henni en vitað er um bilun á Rauðasandi.  Allir aðri notendur á suðursvæði ættu að vera með rafmagn.

Til baka | Prenta