Barðastrandarlína Bilun

16. febrúar 2016 kl. 10:14

Bilun er fundin á Barðastrandarlínu utan Hvalskers í Patreksfirði. Farið verður í viðgerð milli kl 11-14 og því verður straumleysi á Barðaströnd meðan gert verður við línuna. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Til baka | Prenta