Barðastrandar- og Rauðasandslínur

16. febrúar 2016 kl. 08:38

Núna um kl 08:25 var Barðastrandarlína sett inn. Rauðasandslína tollir ekki inni þrátt fyrir margar tilraunir og verður farið í bilanaleit um leið og færi gefst.

Til baka | Prenta