Barðastrandar- og Rauðasandslína úti

9. desember 2014 kl. 04:26

Barðastrandar- og og Rauðasandslína fóru út kl. 01 í nótt. Reynt var að spennusetja án árangurs. Hafið er að spennusetja hana í hlutum en ljóst er að línan er eitthvað ísuð eftir veður næturinnar. Vinnuflokkar vinna nú í kapphlaupi við veðurguðina sem verða vestfirðingum ekki bíðir þegar líður á daginn. Búið er að finna bilanir við Vaðal á Barðaströnd og Lambavatn á Rauðasandi en unnið er að viðgerðum.

Til baka | Prenta