Barðastrandalína komin í rekstur

25. febrúar 2015 kl. 20:03

Bilun fannst á Barðastrandarlínu við Hvalsker. Gert var við línuna til bráðabirgða en farið verður í fullnaðarviðgerð þegar færð og veður hefur lagast. Línan var komin aftur í rekstur um kl 19:55.

Til baka | Prenta