Árneshreppur straumlaust

15. september 2014 kl. 09:43

Vegna tengivinnu á Norðurlínu og uppsetningu á rofa í Djúpuvík verður straumlaust í Árneshrepp í dag frá kl 13:00 í ca. 2-3 tíma.

Til baka | Prenta