Árneshreppur og Djúp.

12. desember 2014 kl. 22:38
Norðurljós í Skeljavík Hólmavíkurlína 1
Norðurljós í Skeljavík Hólmavíkurlína 1

Um kl 18:00 voru allir bæir í Árneshreppi komnir með rafmagn. Í Djúpinu kl 21:30 eru flestir með rafmagn nema Kelda í Mjóafirði og Reykjarfjörður í Reykjafirði þar er bilaður spennir. Farið verður á morgun til að laga þessa staði.

Til baka | Prenta