Árneshreppur og Djúp

12. desember 2014 kl. 15:15

Vinnuflokkur feá Hólmavík er kominn norður að Gjögri. Línan vrðist vera heil en salt á öllum tengingum. Ögursveit hefur verið ramagnslaus síðan kl 12:30 verið að vinna þar er enn það er salt á spennum og tengingum.

Til baka | Prenta