Árneshreppur Gjögur

31. desember 2016 kl. 11:55

Straumlaust varð á Gjögurálmu kl.01:06. Það gekk að koma henni inn aftur kl.04:54. Þagar búðið var að aftengja streng fyrir Finnbogastaðafjall, en þar er fjarskiptabúnaður fyrir Árneshrepp, þar er enn straumlaust. Kl. 16:00 var ljóst að háspennustrengurinn fram dal er bilaður og þarf því mælingartæki til að finna bilunina. Verður skoðað nánar eftir helgi (áramót)

Til baka | Prenta