Annar útsláttur á Ísafirði og nágrenni

27. október 2014 kl. 14:32

66 kV aflrofi í nýrri aðveitustöð á Ísafirði sló út kl. 14:12. Ástæða ókunn. Sett inn strax aftur. Verið er að kanna hvað kann að valda þessum útslætti.

Til baka | Prenta