Allt ótryggt álag datt út hjá OV

31. janúar 2015 kl. 05:30

Allt ótryggt álag hjá Orkubúi Vestfjarða datt út kl. 05:07 í nótt við tíðnifall í rafkerfinu. Orsök er útsláttur á báðum flutningslínum Hellisheiðarvirkjunar.

Til baka | Prenta