Álftafjörður

17. október 2016 kl. 17:46

Rafmagn verður tekið af seitinni eftir hádegi á morgun í 3-4 klukkustundir.  Verið er að vinna við lagfæringar á sveitalínunni í botni fjarðarins.  Einn staur er skemmdur eftir grjóthrun.

Til baka | Prenta