Álagsprófun aðfaranótt miðvikudags lokið.

12. nóvember 2014 kl. 04:05

Álagsprófun  þessa nóttina er nú lokið. Í lokaprófun næturinnar var sjálfvirkni kerfisins, svokallað snjallnet prófað.  Norðanverðir vestfirðir voru settir í "eyju" þegar Breiðadalslína 1 var tekin út og varaafl ræst.  Kerfið virkaði í aðalatriðum mjög vel. Farið verður nú yfir þessar prófanir sem fram fóru í nótt.  Kerfið er komið í eðlilegan rekstur.  Við þökkum fyrir og bjóðum góða nótt.

Til baka | Prenta