Álagsprófanir aðfaranótt miðvikudags. Prófun 2 lokið.

12. nóvember 2014 kl. 02:47

Álagsprófun 2 þessa nóttina er lokið þar sem Breiðadalslína 1 var tekin út, varaafl ræst í Bolungarvík og álag tekið upp handvirkt. Þessi prófun gekk vel.  Framkvæmdar voru tvær útleysingar á Ísafirði.  Styttist í aðalpróf næturinnar þar sem sjálfvirkni kerfisins verður prófuð.

Til baka | Prenta