Afturköllun á vinnu við Barðaströnd

20. desember 2017 kl. 13:36

Breyting hefur orðið á framkvæmdum á Barðaströnd í dag, 20.12.2017 og verður því ekki straumrof eins og fyrirhugað var.  Aðgerðum frestað um óákveðinn tíma.

Til baka | Prenta