Aðeins ein bilun

31. október 2013 kl. 15:35
Höfum aðeins fundið eina bilun í þessum truflunum sem hafa verið að hrjá okkur. Það var við Litlu-Brekku í Geiradal .Farið var með línum í dag, Nokkur ísing var á línum s.l. nótt. Díselkeyrsla er enn í Súðavík.
Til baka | Prenta