10.01.2014 Árneshreppur

10. janúar 2014 kl. 16:08
Eins og fram kemur hér í fyrri varúðarorðum Orkubúsins,  eru línur á Trékillisheiði og Drangsneslína ekki alstaðar í fullri hæð.
Viðgerðir stóðu yfir í gær, ekki náðist að klára allt sem þarf að gera. þar sem mikil ísing var aftur komin á línuna. Mikil vinna fór í að hreinsa ísingu af línunni. Verður því að halda áfram lagfæringum eftir helgi, með tilheyrandi straumleysi.
Til baka | Prenta