Rafmagnsleysi Arnarfirði

25. apríl 2018 kl. 08:36

25.4.2018 kl. 8:33 Rafmagn verður tekið af Laugarbólsfjalli við Arnarfjörð í dag kl. 10 Straumleysið mun vara í um 4 klukkustundir Sent úr Samsung-spjaldi.

Rafmagnsleysi Arnarfirði

24. apríl 2018 kl. 13:18

24.4.2018 kl. 13:16 Aðgerðum í Arnarfirði er frestað Sent úr Samsung-spjaldi.

Rafmagnsleysi við Arnarfjörð

24. apríl 2018 kl. 10:50

24.4.2018 kl. 10:45 Rafmagn verður tekið af Laugarbólsfjalli við Arnarfjörð klukkan 13 í dag. Straumleysið mun vara i um 4 klukkustundir. Ástæðan er færsla á háspennustreng vegna vegagerðar við Dýrafjarðargöng. Sent úr Samsung-spjaldi.

Uppfærsla á heimasíðu

24. apríl 2018 kl. 08:32

Vegna uppfærslu á heimasíðu og tilheyrandi vefþjónustum Orkubús Vestfjarða má búast við truflunum á virkni vefsvæðisins og smáforriti OV (OV appið) næstu daga.

Borðeyri Hrútafjörður

19. apríl 2018 kl. 11:31

19.4.2018 viðgerð lokið takk fyrir

Eldri færslur