Tilkynning um notendaskipti

Hafi nýr orkukaupandi ekki keypt rafmagn undanfarna 12 mánuði af O.V. þarf hann að semja sérstaklega um raforkukaup.

Notanda gefst tækifæri með þessu eyðublaði að tilkynna nýjan notanda eða notendaskipti.

Athugið að skrá tilkynningu fyrir alla mæla sem notendaskiptin eiga við um.

Þegar valið er "heitt vatn" opnast tveir álestrargluggar í stað eins þegar valið er "rafmagn".

Fyrri glugginn er fyrir kWh (kílówattstundir) en seinni m3 (rúmmetra), hægt er að fletta þessu upp með því að nota bláan hnapp sem er á hitaveitumælunum.

Skrifið öll núll sem eru fyrir framan tölu td. 0003546.

Notandi getur lesið af orkumæli sjálfur og notað eyðublaðið "Tilkynning um álestur".

Óski viðskiptavinur eftir því að OV lesi af mæli er það samkvæmt verðskrá OV. (Kafli 1.3 taxti RÞ10)

Stjörnumerkta reiti verður að fylla út til að sending takist.
Núverandi orkukaupandi
Nýr orkukaupandi
Álestur
Grunnupplýsingar: