Tilkynning um álestur

Notanda gefst tækifæri með þessu eyðublaði að tilkynna álestur á rafmagns- eða hitaveitumæli án kostnaðar.

Óski viðskiptavinur eftir því að OV lesi af mæli er það samkvæmt verðskrá OV.

Þegar valið er "heitt vatn" opnast tveir álestrargluggar í stað eins þegar valið er "rafmagn".

Fyrri glugginn er fyrir kWh (kílówattstundir) en seinni m3 (rúmmetra), hægt er að fletta þessu upp með því að nota bláan hnapp sem er á hitaveitumælunum.

Skrifið öll núll sem eru fyrir framan tölu td. 0003546.

Stjörnumerkta reiti verður að fylla út til að sending takist.
Grunnupplýsingar:
Raforkumælar:
kWh
Hitaveitumælar:
kWh
m3
Athugasemdir/Skýringar: