Þjónusta

Með allar upplýsingar er farið sem trúnaðarmál.

Heimlagnarbeiðni

Umsókn um heimlögn er eyðublað sem fylla þarf út vegna nýrra tenginga og einnig breytinga, jafnt fyrir rafmagn og heitt vatn. Umsóknin þarf að berast með góðum fyrirvara. Að jafnaði eru heimtaugar aðeins afgreiddar að sumarlagi. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fyljga Umsókn um heimlögn sjá nánar í Almennum skilmálum.

Þjónustubeiðni

Umsókn um þjónustubeiðni fyrir rafverktaka

Tilkynning um álestur

Notenda gefst tækifæri með þessu eyðublaði að tilkynna álestur á rafmagns eða hitaveitumæli án kostnaðar. Óski viðskiptavinur eftir því að OV lesi af mæli er það samkvæmt verðskrá OV

Notendaskipti

Notenda gefst tækifæri með þessu eyðublaði að tilkynna nýjan notenda eða notendaskipti. 

Athugið að skrá tilkynningu fyrir alla mæla sem notendaskiptin eiga við um. 

Umsókn um raforkukaup

Hafi nýr orkukaupandi ekki keypt rafmagn undanfarna 12 mánuði af O.V. eða sótt er um rafmagn í nýjar íbúðir eða hús þarf að semja sérstaklega um raforkukaup.

Opinn rafmagnsmarkaður og niðurgreiðslur

Landsmenn allir geta frá og með 1. janúar 2006 samið um að kaupa rafmagn af þeim sem þeir kjósa, hvort sem er til atvinnurekstrar, heimilisnotkunar eða annarra hluta. Meira...

Bilanatilkynningar

Orkubúið er með bilanavaktir, svo ávallt er hægt að ná sambandi við einhvern starfsmann, ef bilun verður. Mikilvægar tilkynningar til notenda eru birtar á heimasíðu, Facebook og á Twitter.

Hafðu samband

Sendu okkur fyrirspurn og starfsfólk okkar mun svara þér eins fljótt og hægt er.